Featured
Sumarpóstur til félagsmanna
#TINDURCC
Tindur á Insta
C æfingar sumarið 2022
Götuhjólaæfingum Tinds í sumar verður skipt upp eftir getu og með því vonumst við til að fá sem flesta á æfingar hjá okkur. Við vinnum eftir nýja flokkakerfi HRÍ sem skiptir í A, B og C flokka. A og B flokkarnir eru til staðar á öllum okkar æfingum en við ætlum að keyra sérstakar C æfingar samhliða A og B í byrjun sumars.
C æfingarnar eru miðaðar að þeim sem ný í sportinu sem og þá sem vilja koma sér af stað aftur. Æfingarnar verða í 4 vikur frá og með þriðjudeginum 3. Maí á þriðjudögum kl 18:30 og fimmtudögum kl 20:00.
Markmið æfingana er að auka færni, getu og sjálfstraust á hjólinu og ná síðan í framhaldi að mæta á æfingar í B flokk. Við viljum nefnilega gera B flokkinn sem stærstann og þannig ætti hann að verða að leikvelli fyrir breiðan hóp Tindara þar sem allir geta fundið sér félaga á svipuðu getustigi og fengið þannig félagsskap og aðhald á æfingum.
Tindurum er velkomið og hvetjum við til þess að þeir bjóði vinum og vandamönnum á C æfingarnar án kostnaðar.
Að loknu 4. vikna tímabilinu verða C æfingar annan hvern þriðjudag og er þar tækifæri til að mæta og fá handleiðslu inn í sportið. Ef mætt er þegar ekki er C flokka æfing er ekki hægt að tryggja að þjálfari nái að veita óvönum þá þjónustu sem þarf.
Hlökkum til að hjóla með ykkur í sumar.
Fimmtudaginn 7. apríl fer fram snjóhjóladagur Tinds í Skálafelli.
Sláum til og nýtum góðaveðrið og nætur frostið
*** Frítt verður í Lyfturnar og ekkert keppnisgjald! ***
Opið verður fyrir alla hjólara í lyftuna frá kl 17 til 19
Klukkan 19 mun svo fara fram snjócross enduro í lok dags þar sem öllum er boðið að taka þátt, óháð aldri. Troðinn verður 1 leið sem mun verða kept í lokdags.
Útsláttarkeppnin mun svo hefðjast kl 19
Keppt verður í samhliða hjóli þar sem 4-6 hjólara startar og mun 2-3 hjólarar fara áfram í næsta round.
Frábær skemmtun að taka þátt í og meiriháttar gaman að horfa!
Pylsur og gos í lok dags í boði Tinds þar sem snjócross kongur og drotting verða krýnd. Hendið bara í mætingu svo við vitum hvað á að kaupa margar pulsur og koma með mikið af fljótandi.
*** Skráning í útsláttarkeppnina byrjar klukkan 17 á staðnum og stendur til 18:30. Keppnisfundur við skálan kl. 18:45 og keppendur fara upp eftir útdráttar röð
***
Fimmtudaginn 7. apríl fer fram snjóhjóladagur Tinds í Skálafelli.
Sláum til og nýtum góðaveðrið og nætur frostið
*** Frítt verður í Lyfturnar og ekkert keppnisgjald! ***
Opið verður fyrir alla hjólara í lyftuna frá kl 17 til 19
Klukkan 19 mun svo fara fram snjócross enduro í lok dags þar sem öllum er boðið að taka þátt, óháð aldri. Troðinn verður 1 leið sem mun verða kept í lokdags.
Útsláttarkeppnin mun svo hefðjast kl 19
Keppt verður í samhliða hjóli þar sem 4-6 hjólara startar og mun 2-3 hjólarar fara áfram í næsta round.
Frábær skemmtun að taka þátt í og meiriháttar gaman að horfa!
Pylsur og gos í lok dags í boði Tinds þar sem snjócross kongur og drotting verða krýnd. Hendið bara í mætingu svo við vitum hvað á að kaupa margar pulsur og koma með mikið af fljótandi.
https://fb.me/e/2k7JpuzF7
*** Skráning í útsláttarkeppnina byrjar klukkan 17 á staðnum og stendur til 18:30. Keppnisfundur við skálan kl. 18:45 og keppendur fara upp eftir útdráttar röð
***
Voræfingar TINDUR Kids og Hjólaskólans - sala er hafin á þetta 8 vikna námskeið. ATH hægt að nota frístundarstyrkinn í þetta!! Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum l. 17.30-18.45 í Öskjuhlíð. Takmarkað pláss.
Gleðilega hátíð og munið eftir hjólinu yfir hátíðina. Ef þið ætlið ekki að nota það, þá skreytið það.
Skreytingahugmyndir frá árlegum JólaTind.
Eitt af skemmtilegustu viðburðum ársins hjá félaginu. Takk @triverslun