
Við erum alltaf tilbúin að fá fleiri í hópinn til okkar. Taktu þátt í gleðinni því það er frábært að hjóla saman í hóp og kynnast öðrum hjólurum. Stundum höldum við partý, förum í ferðalög saman og gerum allskonar skemmtilegt. En fyrst og fremst elskum við að hjóla.
Af hverju ætti ég að skrá mig í Tind?
Hjólum mörgum sinnum í viku
Götuhjólaæfingar/samhjól 3-4 sinnum í viku
Fjallahjólaæfingar eru 1-2 sinnum í viku
Skipuleggjum hjólaferðir innanlands sem utanlands saman
Aðgangur að hjolamot.is
UCI númer til að keppa í alþjóðlegum mótum og mótum á vegum HRÍ
Erum með afslætti í eftirfarandi verslunum:
Heilsárs-
þjálfun

Fyrir hjólreiðafólk sem vill jafnvel meiri áskorun og aðhald æfir heilsársæfingahópur Tinds 4 X í viku, úti á sumrin, inni í World Class á veturna, auk úti hjólreiða
3 skipti í viku
Aukinn aðgangur að þjálfurum Tinds
Markmiðasetning í samstarfi við þjálfara
Þrjár götuhjólaæfingar á viku
Ein þrekæfing á viku
Krakka og unglingA-
starf

Upplýsingar um barna og unglingaþjálfunina
Skráning í barna- og unglingastarf