Snúðafundur fyrir krakkastarf Tinds
Á fimmtudaginn verðum við með snúðafund fyrir krakka og unglingastarf Tinds kl 17:30 á Fiskislóð 16 með nemendum og forráðamönnum auk þess er fundurinn opinn fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér krakka og unglingastarf Tinds.
Framtíðin ásamt þjálfurum hittust í Vífillstaðarhlíð síðastliðin laugardag þar sem hluti af hópnum fór á fjallahjólum að kanna Búrfellsgjánna og hinir skemmtu sér konunglega á cyclo cross hjólum í Vífillstaðarhlíðinni og nágrenni.