Unglingaþjálfun Tinds og Extra Mile - vorönn 2018
Skráning er hafin í unglingaþjálfun Tinds fyrir vorið 2018. Stútfullt af skemmtilegum og fjölbreyttum æfingum hjá topp þjálfurum, m.a. hjá Hjólreiðakonu ársins 2017.
Vorönn 2018 (22. janúar til 30. apríl):
Mánudagar: 16:30-17:30 (wattahjól - bara unglingar saman)
Þriðjudagar: 20:00 (MTB-æfing með Tindi (tækniæfing 2. hverja viku))
Miðvikudagar: 16:30-17:15 (Bootcamp skæruliðar)
Föstudagar: 16:30-17:15 (Bootcamp skæruliðar)
17:30-18:30 (wattahjól - með ExtraMile)
Sunnudagar: 10:00 (útiæfing með Tindi)
Verð: 28 þúsund krónur fyrir önnina.
Inniæfingar fara fram í Sporthúsinu.
Skráning fer fram hér:
info@extramile.is
694 2440 (Ágústa)