Fjallahjólaæfingar fyrir börn í maí

Tindur býður upp á 4 vikna fjallahjólanámskeið í Maí 2019 fyrir börn fædd 2004 - 2011

Byrjum 7. maí  og eru æfingar tvisvar sinnum í viku á þriðjudögum og fimmtudögum í Öskjuhlíð milli Kl. 17-18.15

Nánari upplýsingar í vefverslunni okkar hér