Aðalfundur Tinds 2021 og Lokahóf

Aðalfundur Tinds fer fram í Hátíðarsal Gróttu, 16. október 2021 klukkan 17:00.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf auk þess sem tillaga að lagabreytingum liggur fyrir. Tillagan er sett fram á heimasíðu Tinds, skv. lögum. Ef breytinga er óskað á framsettum lögum að þá skal bera fram breytingartillögu á aðalfundi Tinds. - Nánari umræðu um breytingu laga má nálgast á félagaspjallinu. Hér má nálgast nú gildandi lög.

Að loknum aðalfundi ætlum við að halda PARTÝ eins og okkur einum er lagið. Skráning er í gangi á lokahófið og þarf að skrá sig fyrir miða fyrir loka þiðrjudagisins 12. október.

Einnig fer fram kosning um Hjólareiðafólk árins hjá Tind og Tindara ársins í kvenna- og karldýraflokki! Hægt er að nálgast kosninguna á félagaspjallinu okkar!

Lokahóf-01.jpg

Make it stand out

Whatever it is, the way you tell your story online can make all the difference.

Embed Block
Add an embed URL or code. Learn more
Hrönn Jónsdóttir