Grunnnámskeið á götuhjóli 2021

Grunnnámskeið fyrir þá sem langar ná betri tækni á götuhjólinu (Racernum)

Byrjar mánudaginn 3. maí og kennt í 4 vikur

8 skipti í 1 klst í senn og er kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:00.

Aðalþjálfari fer yfir æfinguna í byrjun, hópnum verður svo skipt niður og munu  þjálfarar stýra öllum hópum á æfingunni

Fyrirkomulag hópa fer eftir sóttvarnarreglum að hverju sinni.

Meðal atriða sem verður farið yfir eru: Merkjasendingar, Draft, Gírskiptingar, Drekka úr brúsa á ferð, hjóla í línu, hemlunartækni, hljóla niður og upp brekku, cadence

Verð á mann er 18.900

Umsjón og undanumhald: Hrönn Jörundsdóttir sem er þrautreynd í götuhjólreiðum og meðal annars fyrrum Íslandsmeistari í Maraþon fjallahjólreiðum

Skráning hér
https://vefverslun.tindur.cc/products/gotuhjolanamskeid-fyrir-byrjendur

Tndur æfing.jpg
Ragnar Freyr Magnússon